Gleðilegt sumar 2016

Ritað .

solarmynd

Hamraskóli verður settur 22. ágúst og hægt er að nálgast innkaupalista hér fyrir 1. bekk, 2. bekk, 3. bekk, 4. bekk, 5. bekk, 6. bekk og 7. bekk.

Við þökkum nemendum okkar kærlega fyrir veturinn og hlökkum til haustsins. Við óskum þess að þið hafið það sem best í sumarfríinu og vonum að þið nýtið það til lestrar, útiveru og samveru við vini og fjölskyldu.

blomamynd

Skólaslit 9. júní 2016

Ritað .

1. - 6. bekkur kl. 10:00

7. bekkur kl. 14:00