Nemendur af Klettaborg í heimsókn

Ritað .

Ellefu nemendur af elstu deild Klettaborgar komu í heimsókn í 1. bekk. Hópurinn hlustaði saman á sögu og vann verkefni tengt henni, borðaði nesti saman og fór í frímínútur. Virkilega skemmtileg og notaleg stund. Við hlökkum til að fá þau í skólann.

7. bekkur að Reykjum

Ritað .

Krakkar af Klettaborg í heimsókn

Ritað .

Það ríkti gleði og vinnusemi þegar 11 börn af Klettaborg komu í heimsókn í 1. bekk. Krakkarnir unnu verkefni, borðuðu nesti og fóru í frímínútur með nemendum Hamraskóla. Við hlökkum til að fá þau í skólann.