Ingvar Orri nemandi í 6. bekk

þann .

 Ingvar Orri Jóhannesson, nemandi í 6. bekk, fékk þann 17. janúar sl. framfarabikar Fjölnis í sundi fyrir árið 2015. Verðlaunin voru afhent á uppskeruhátíð sunddeildarinnar. Við í Hamraskóla óskum honum innilega til hamingju með árangurinn.