Jól 2014

Ritað .

Kæru nemendur og fjölskyldur. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Hittumst hress á nýju ári. 

Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 6. janúar samkvæmt stundaskrá.

jolakort 2014

Piparkökubakstur í 1. bekk

Ritað .

Foreldrar/forráðamenn sæki börnin sín í skóla

Ritað .

Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn sín verði sótt í skólana, þannig að þau séu ekki ein á ferðinni í óveðrinu. Jafnframt hafa skólar verið beðnir um að tryggja að börn yfirgefi ekki skólana nema í fylgd með fullorðinna. Nánari upplýsingar eru á shs.is

Kveðja, Birgir

    Birgir Finnsson
    Varaslökkviliðsstjóri
    Deputy Fire Chief