Jólabíó 2014

Ritað .

Íslenskuverðlaun unga fólksins 2014

Ritað .

16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar er Dagur íslenskrar tungu. Á hverju ári tilnefna skólarnir í Reykjavíkurborg nemendur til þess að taka á móti íslenskuverðlaunum unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík. Verðlaununum er ætlað að auka áhuga nemenda á íslenskri tungu og hvetja þá til framfara í tjáningu, töluðu og rituðu máli. Verðlaunin voru veitt í Hörpu að viðstöddu fjölmenni og afhenti frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands verðlaunin.

Asdis og Sara

Sara Karin Kristinsdóttir í 6. bekk var tilnefnd fyrir styrkleika á mörgum sviðum íslenskunar, góðan orðaforða og færni í ritun og Ásdís B. Olguin Javiersdóttir í 4. bekk fyrir áhuga á söguskrifum, leikni við ritun og frjótt ímyndunarafl. Við óskum þeim til hamingju með viðurkenninguna.

Lesið fyrir börnin á Klettaborg

Ritað .